Ja sumarid er komid og fagna eg tvi med brent bak og rautt nef!!
Tad er svo gaman hja okkur nuna, um sidustu helgi forum vid 13 stikki saman til Liguria sem er einn fallegasti stadur a Italy. Eintom fjoll og strendur allstadar. Allir baeirnir eru uppi fjollunum og tetta er allt svo otrulega fallegt. Vid logdum af stad a fostudags morgni og keyrdum i c.a. 2 tima ta stoppudum vid og forum i sma piknik reyndar ekkert sma!! Vid vorum gjorsamlega i fjallagordum margra fjalla sem maettust og svo var a sem rann a milli teirra. Tegar vid komum a Stadinn sem eg man ekki hvad heitir, tvi eg man aldrei nofn ta komum vid okkur fyrir. svafum a tjaldstaedi i hjolhysi. A sunnudeginum forum vid heim en stoppudum fyrst a Resturant sem er efst i einu fjallinu og tar sa madur yfir allt!! Rosa fallegt.
Allavega ta nenni eg ekki ad segja meira fra tessari ferd en hann ebbi ( Ebinn.blogspot.com) a oruglega eftir ad segja betur fra tessu!! Jafnvel menuinn:)
Nuna i baenum okkar Novellara er verid ad setja upp tivoli sem verdur her i viku. tad er hatid i bae
Um naestu helgi erum vid ad fara til Frakklands( eg ebbi og Mikael sem er littli brodir minn) Vid erum ad fara til sma baejar sem er rett hja Stradsbourg, Mikael er ad fara ad keppa i fotbolta og vid forum med. forum a fostudegi og komum heim a tridjudagskveldi. Vid forum med rutu og eg veit ad a manudeginum forum vid i tour um frakkland ( eda tad sem vid komumst yfir) og tridjudeginum eidum vid i sviss.
Jaeja bless i bili verd ad fara nidur ad elda tvi ad hann Ebbi minn er ad koma heim i mat
Spaghetti alla bolognese
Alla prossima ( tar til naest)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home