29/04/04

Tivoli

I gaer filltist Novellara af folki allstadar fra til ad koma i tivoliid sem verdur her i viku. Eg verd ad segja ad eg bjost ekkert vid neitt serstaklega storu tivolii tar sem ad tetta er ekkert serstaklega stor baer, en viti menn i midjum baenu er tetta rosalega tivoli!! Alveg hellingur af taekjum og tolum. Vid forum i gaer kveldi og skemmtum okkur vel. Ebbi for aftur i timann og gerdist 10 àra aftur, hann for i oll taekin med Mikka.
Svo vann hann loftbyssu i svona skot leik. Jàja alveg fint bara tetta tivoli

27/04/04

Ja sumarid er komid og fagna eg tvi med brent bak og rautt nef!!
Tad er svo gaman hja okkur nuna, um sidustu helgi forum vid 13 stikki saman til Liguria sem er einn fallegasti stadur a Italy. Eintom fjoll og strendur allstadar. Allir baeirnir eru uppi fjollunum og tetta er allt svo otrulega fallegt. Vid logdum af stad a fostudags morgni og keyrdum i c.a. 2 tima ta stoppudum vid og forum i sma piknik reyndar ekkert sma!! Vid vorum gjorsamlega i fjallagordum margra fjalla sem maettust og svo var a sem rann a milli teirra. Tegar vid komum a Stadinn sem eg man ekki hvad heitir, tvi eg man aldrei nofn ta komum vid okkur fyrir. svafum a tjaldstaedi i hjolhysi. A sunnudeginum forum vid heim en stoppudum fyrst a Resturant sem er efst i einu fjallinu og tar sa madur yfir allt!! Rosa fallegt.
Allavega ta nenni eg ekki ad segja meira fra tessari ferd en hann ebbi ( Ebinn.blogspot.com) a oruglega eftir ad segja betur fra tessu!! Jafnvel menuinn:)

Nuna i baenum okkar Novellara er verid ad setja upp tivoli sem verdur her i viku. tad er hatid i bae
Um naestu helgi erum vid ad fara til Frakklands( eg ebbi og Mikael sem er littli brodir minn) Vid erum ad fara til sma baejar sem er rett hja Stradsbourg, Mikael er ad fara ad keppa i fotbolta og vid forum med. forum a fostudegi og komum heim a tridjudagskveldi. Vid forum med rutu og eg veit ad a manudeginum forum vid i tour um frakkland ( eda tad sem vid komumst yfir) og tridjudeginum eidum vid i sviss.

Jaeja bless i bili verd ad fara nidur ad elda tvi ad hann Ebbi minn er ad koma heim i mat
Spaghetti alla bolognese
Alla prossima ( tar til naest)

16/04/04

Nei nù hef èg sko fengid nòg!!!! Eg er ordin hundleid à tessari bììììp flensu!!
Eg er buin ad hanga inni ì 5 daga og èg er ad meigla!! Eg er i alvoru komin med graena bletti a magann.
Eg hef àkvedid ad sigrast à tessari flensu og fara ùt à morgun hvort sem èg verd ordin gòd eda ekki.
Ef èg veikist aftur ta hef èg allavega naegan tima til ad hanga a netinu.. jaa eg se reyndar ekkert jàkvaett vid tad!!

Eg vona allavega ad mer fari ad batna svo ad eg hafi fra einhverju skemmtilegu ad segja fra eftir helgi!!

Goda helgi kaeru vinir fjolskylda og felagar. OG skemmtid ykkur vel!!!!!

14/04/04

Eg er svo heppin!!!

Tad er buid ad vera omurlegt vedur i 3 daga og eg hress og kat, kemur svo solin og ta verd eg veik. Tipiskt eg!!
Eg drog reyndar mommu, Mikka og Gabriel med mer i flensuna tannig ad mer leidist ekki eins mikid:) hahaha

Eg sagdi ekki fra mikklu i sidasta bloggi svo ad eg byst vid tvi ad eg turfi ad segja fra einhverju nuna. Vid erum buin ad gera fullt af skemmtilegum hlutum, um daginn skruppum vid til Verona ad skoda i budir. Akvadum einnig ad vera svolitid menningarleg og skodudum husid hennar juliu og svalirnar sem ad Romeo klifradi upp ( eg skil reyndar ekki alveg hvernig hann atti ad hafa komist upp, tad er ekkert til ad klifra a) en allavega voda ròmò. Vid erum buin ad fara nokkrusinnum til Bologna og eg elska borgina, eg er svo mikid borgar barn. Fòrum à ùti tònleika ì Mantova og tad var rosa gaman. Erum nuna um tarnaestu helgi ad fara i helgarferd med vinum okkar til Ligurìa. Vid verdum bara i einhverjum kofa en tad verdur àbyggilega gaman.

ìbudin okkar er algjort aedi, hun er svo Nìììì. Allt svo hreint gaman gaman. Tad er buid ad bjoda mer ad koma med nagladòtid mitt à snyrtistofu herna i baenum, eg verd ta ad vinna tar en verd sammt sjalfstaed. Er ad hugsa malid!!
Tad yrdi sammt fìnt ad losna vid tad ad fa kunnana heim!!

annars gengur bara allt voda vel, tad vaeri gaman ad fa frettir fra ykkur!!
e-mailid mitt er gudrunh@itr.is

12/04/04

ok ja eg veit!! loksins loksins loksins
Eg veit ekki hvad tad er en tad er eins og eg hraedist tolvur eg vill helst ekkert prufa eitthvad nytt! er bara anaegd med tad sem eg kann. Verd samt ad takast a vid ottann og BYRJA...

Jaeja elskurnar minar,eg hef fra svo morgu ad segja en veit ekki hvar eg a ad byrja. Eg held eg nenni ekki ad segja fra ollu svo ad eg byrja bara a tvi ad segja tad helsta. Og hvad tad helsta er veit eg ekki svo ad eg byst vid tvi ad enda bara a tvi ad segja ekki neitt, nema allt gott ad fretta af mer, er bara a italy ad vinna i sveitinni og vid ad gera neglur a finu frurnar. Er voda voda voda glod og er ad skemmta mer alveg konunglega.
Eg er nu samt farin ad hugsa heim og hlakka til ad koma aftur, sakna allra sem ad sakna min og bid ad heilsa teim sem bidja ad heilsa.
Er farin ad horfa a uppahaldid mitt hann Harry potter svo tannig endar mitt fyrsta blogg.