Gleðilegt sumar og gleðjist gumar því gaman er í dag.
Ég er búin að vera að leita að vinnu seinustu daga og gengið svona upp og að ofan.
Mér bauðst vinna í tískuvöruversluninni Víla, en vinnutíminn var mjög slæmur þannig að ég afþakkaði pent.
Ég sótti svo um vinnu sem Vikar eða afleisingarmaður á Vöggustofunni hjá Lovísu.
Málið er að í sama húsi er leikskóli og önnur vöggustofa og er þetta allt undir sömu stjórninni.
Ég myndi semsagt leysa af vegna veikinda, sumarfría, og annara tilfella fyrir alla starfsmennina í þeirri byggingu ásamt því að vera alltaf að vinna á föstudögum. ( Eins konar flakkari, en með fasta setu á föstudögum á leikskólanum)
Svo í morgun þegar ég fór með Lovísu þá fékk ég að vita að ég væri komin með vinnu!! Víhí og ég byrja á miðvikudaginnVúhú.
Annars er bara allt gott að frétta frá okkur, allir hressir og kátir:)
Love Gudda
Gunnella
28/04/08
07/02/05
Hann á ammælí da hann á ammælí da hann á ammæli hann pabbi minnnnn Hann á ammælí daaaaaaaaaaaaaaaaag!!
Vil ég óska mesta afreks manni landsins( hann á jú mig ekki satt) innilega til hamingju með daginn. Hipp hipp húrra, Hipp hipp húrra, Hipp hipp HHúúúrrraaaaaa |
02/02/05
Ég er að spá í að byrja aftur að blogga veit ekkert hvernig ég á eftir að fíla það, en það kemur bara í ljós!!
Skemmtilegt veður, ég elska svona kósí veður! Manni langar bara til að vera undir sæng að kúr sér með gott í munni og góða spólu í tækinu. Æi nú langar mig heim að kúr með kallinum sem er "veikur" heima.
Nei nei ekkert rugl bara vinna og vinna það er mikklu skemmtilegra
01/06/04
AEi tetta er nu leidinda dagurinn gratt uti og rigning, vaknadi i morgun vid taer oskapa frettir ad hun Nonna(amma) gamla a italy hafi verid flutt upp a spitala i nott. Hun er buin ad eiga svo erfitt med ad anda og hjartad er ad gefa sig. Hetjan min er reyndar ordin 90 ara, treitt gomul kona sem er alls ekkert svo oanaegd med tad ad kvedja tennan heim. vid vitum oll ad tad fer ad lida ad tvi en tad er sammt svo erfitt ad hugsa til tess.
Eg veit ad hun er satt vid sitt og ta lidur mer betur.
En ad tessu fra toldu ta er bara annars allt fint ad fretta amma Gunnella kemur a Fimmtudaginn og verdur hja okkur i 3 vikur,og svo fara Ingo og Helga ad koma. 17 juni n.k. og tau verda i 4 daga. Stutt stopp en alveg nog til ad skemmta ser konunglega!!!
Ad lokum vil eg oska henni thorhollu minni innilega til hamingju med daginn!!! Hun à ammaeli i dag, hun à ammaeli i dag.....
24/05/04
ja elskurnar minar eg er i Rom!!!!
Tetta er yndislegt, alltof fallegt alltof mikid til ad skoda!
vid erum buin ad vera her fra tvi i morgun og erum tegar buin ad taka myndir a tvaer filmur.
Eg er ekki beint i filing til ad skrifa meira tannig ad tetta verdur bara stutt, tid fàid ad vita allt seinna!!
Ingo hvad skodudid tid tegar tid vorud her?
tid getid lika kykt a siduna hans Ebba, hann er herna vid hlidina à mer og er alveg i skrifi filing!!
orugglega buin ad segja eitthvad meira fra ferdinni en eg!!!!
23/05/04
takk kaerlega fyrir ammaelis kvedjurnar :) gaman gaman ad fa post fra ykkur!!
ja ta er komid ad tvi, vid erum ad fara til Rom. Tad verdur lagt af stad kl 06:15
i fyrramalid og vid verdum komin til Rom kl 11:00 meira veit eg ekki ju eg veit reyndar ad vid verdum i 3 daga og hvad vid gerum eftir tad veit eg ekki alveg, vid erum nefninlega i viku sumar fii!!!!!!!!!VVVVVVVVVììììììììììììì
Tad er ekkert annad spes ad fretta bìd bara spennt eftir ad fa frettir fra ykkur!!
Hvad er ad gerast heim à Islandi tessa dagana??
Hver er olett?
Hverjir voru ad haetta saman?
Hverjir voru ad byrja saman?
Er einhver ad fara ad gifta sig?
Hvad skandall er efstur a vorum manna?
Tell me, tell me more, tell me all!!!
16/05/04
jà og elsku Sonny min og elsku Hafsteinn minn!!!
TIL HAMINGJU med daginn elsku dullurnar minar:)
Kiss kiss og knus frà Guddu krùs.
Và èg er alveg rosaleg i tessu rimi!!
Nù er sumar gledjumst gumar, gaman er i dag!!
nù er sol og sumar blida èg aetla ad fara i bad.
Tad er ekkert spes ad frètta, bara sunnudagur fin helgi ad lida og onnur vika ad byrja.
Allir vid agaetis heilsu og vedrid er eins og èg tok framm i tessu àgaetis (stolna ) ljodi mjog gott.
èg vil bara minna alla à ad èg à AFMAELI à fostudaginn!!!!
22 àra og tad myndi gledja mitt hjarta ad fà smà ammaeliskvedjur frà ykkur kaeru vinir.
làtidi svo bara reiknings nr. og banka nr. fylgja med:)
gudrunh@itr.is fyrir tà sem tima ekki ad senda mer skilabod i sima: 0039-3285808092